Leita í fréttum mbl.is

Laugardagskvöld

Augnskuggar - rauđur, gulur, gylltur og glimmer appelsínugulur. All in. 

"Celin Dion Fan Klúbburinn" fór út ađ borđa. Okkur var út sópađ út klukkan 20.30. Ekki útaf dólgslćtum. Hér lokar allt á ţeim tíma. Helstu trendin í Stokkhólmi voru rćdd. Međal annars pjöllupúđur. Jú ţađ er eins og ţađ hljómar. Púđur á pjölluna. Ég fékk kokteil sem lyktađi eins og grill. Réttirnir voru mjög litlir. Sko mjög. Ţetta var ćgilega hipp allt saman. 

Í nammibarnum á Coop á heimleiđinni hugsađi ég međ mér..

Ađ vera sveitt af dansi. Ađ olnboga sig í gegnum hóp af fólki. Ađ kaupa bjór en ţegar mađur kemst til baka ađ borđinu sínu er ađeins hálfur bjórinn eftir útaf trođningi. Ađ bíđa í röđ fyrir utan skemmtistađ og komast inn. Ađ eiga misheppnađa tilraun í VIP röđinni til ađ komast inn á skemmtistađ. Ađ tala viđ ókunnuga. Ađ fá sér kebab ađ morgni. 

Ég fyllti stórt box af nammi og rölti heim.

En ég á nýjar vinkonur. Ţađ er gaman. Ţćr eru skemmtilegar og kúl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sara í Stokkhólmi. Ćvintýriđ, hamfarirnar, og ţađ sem er ekkert áhugavert ţar á milli.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband