Leita í fréttum mbl.is

9 og 1/2 tími

Svaf í níu og hálfan tíma í nótt. Vaknađi samt kl.06.20 međ Ásgeiri Pétri. Ég gerđi cappuccino fyrir okkur. Ţetta geri ég á hverjum virkum degi. Gefiđ mér gullmedalíu. Ađ sofna snemma og vakna snemma er einhvers konar rjómi af lífinu sem ég er ađ uppgötva hér í "rútínu óđa Svíaríki".

Nú eru flestar vinkonur mínar međ barn í maga eđa á brjósti. Ţćr eru margar hverjar ađ glíma viđ svefnvandamál eđa nýtt svefnmynstur. Ţetta hvetur mig til ađ sofa eins mikiđ og ég get og njóta ţess. Viđ keyptum nýjar sćngur. Sćngurnar heita Ebba. Ég hef ţví myndađ hugrenningartengsl milli rúmsins míns og Ebbu Katrínar Finnsdóttur vinkonu minnar. Smá skrítiđ. 

Ég sendi shout out á mćđur og foreldra sem eru ađ upplifa skertan svefn. Ég held ţađ sé ógeđslega erfitt. Ţiđ komist í gegnum ţetta... En líka allir ađrir sem fá lítin svefn útaf veikindum, vinnu, skóla, álagi eđa stressi. Ţađ fer neflinlega stundum í taugarnar á mér ţegar einhver segist vera ţreyttur og er klukkađur međ "ţú ţekkir ekki ţreytu fyrr en ţú eignast barn". Án ţess ađ gera lítiđ úr foreldraţreytu ađ ţá er bara hellingur af fólki ađ glíma viđ svefnvandamál, andlegt stress eđa líkamleg meiđsl og getur ekki sofiđ. Bara putting it out there. Viđ ţurfum ekkert ađ bera svefnleysi okkar saman. Ţađ er alltaf jafn glatađ.

Góđa viđ atvinnuleysi er ađ mađur getur sofiđ helling. Alltaf ađ líta á björtu hliđarnar krakkar. Jájá. svefn er ađ trenda

Hvort myndiru frekar vilja (inspired by Ingunn Sigríđur Árnadóttir)

A. Borđa teskeiđ af hundaćlu á hverjum degi í ţrjú ár

B. Búa viđ óbreyttan Covid heim í ţrjú ár í viđbót (Ísland er ekki grćnt land í ţessum leik)

XOXO

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held í alvörunni covid-ástandiđ. Bara svona alveg í fullri hreinskilni. En svo er alltaf klassíska mótspurningin: Má blanda ćlunni saman viđ eitthvađ annađ? Ef svo er ţá kannski... en svo er ţetta líka smá svona ... samviskudćmi. Ef ég, ein lítil manneskja í ţessum stóra heimi, tek á mig ađ éta ţessa hundaćlu, ţá er ég ađ gera heiminum alveg frekar gott.

OKEI. Breytt skođun. Komdu međ ćluna.

Halla Ţ. (IP-tala skráđ) 17.3.2021 kl. 09:25

2 Smámynd: Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir

Góđur punktur Halla. Ég hugsa ađ ţađ mćtti kannski setja hana út í boost. Kannski smá dagamunur milli skammta, stundum blanda, stundum ekki og svona. 

Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir, 17.3.2021 kl. 09:31

3 Smámynd: Hallveig Kristín Eiríksdóttir

Hundaćlu

Hallveig Kristín Eiríksdóttir, 17.3.2021 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sara í Stokkhólmi. Ćvintýriđ, hamfarirnar, og ţađ sem er ekkert áhugavert ţar á milli.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband