Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2021

Páskafrí

Ekkert bloggađ yfir ţessa allra heilugustu daga. Annar í páskum í dag. Látum ţađ slćda.

Mig langar ekki ađ vera vistuđ á Fosshótel. Ég sá ađ ţađ var lax međ osti í matinn. Ég stefni ekki á heimferđ á nćstu dögum. Ég skil ţetta samt. Samgleđst ef öđrum takmörkunum verđur létt heima. 50 ţúsund fyrir prísund er bara ansi blóđugt. Ég held samt. Ef ég vćri ekki stödd í Svíţjóđ. Ef ég byggi heima og ekki á leiđ erlendis. Ţá ţćtti mér ţetta snilld. En ég er svo sjálfselsk. Allt sem gerir mitt líf erfiđara gagnrýni ég. 

Hér eru allir í páskastuđi. Draumeggiđ bar sigur úr býtum. Betra en Nói. Meira nammi og súkkulađiđ er betra. 

Sól í gćr. Snjór í dag. Smá "peace of home" eins og mađur segir.

 

Hvort myndir ţú frekar vilja

A. Sćta sóttkví á Fosshótel

B. Taka á ţig ţjáningar Jesú Krists

Endilega skrifiđ í athugasemdir. Ég minni einnig á gestabókina.

Gleđilega páska


Höfundur

Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sara í Stokkhólmi. Ćvintýriđ, hamfarirnar, og ţađ sem er ekkert áhugavert ţar á milli.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband