Leita í fréttum mbl.is

Body Lotion og Vanillusósa

Voriđ er lengi á leiđinni ţetta áriđ í Svíţjóđ. Viđ hinkrum, misţolinmóđ. Í gćr var tekinn langur göngutúr á ţrjóskunni og jakkanum. Úlpan skilin eftir heima. Viđ búumst viđ flensu á nćstu dögum en ţetta var ţess virđi.

Um daginn fékk ég sendingu. Einn og hálfan líter af body lotioni. Ég hef ekkert veriđ ađ panta mér neitt. Ég veit ekki hver er ađ grínast í mér. Ţetta er basic body lotion í risastórum umbúđum. Svona Costco fílingur. Sendingin var póstlögđ í Hollandi en er frá apóteki á Spáni. Ef ţú sendir mér ţetta og ćtlar ađ húđfletta mig, endilega sendu mér sms ţví mig vantar bara svör. Óvissan er verst.

Einn galli viđ yndislegu íbúđina okkar, ţađ er engin hjólageymsla. Viđ lifum ţađ svosem af og hjólunum hefur enn ekki veriđ stoliđ. Hins vegar er karfa á hjólinu mínu. Ţar er oftar en ekki pakki af vanillusósu ţegar ég kem ađ hjólinu. Ýmist opin eđa óopnuđ. Alltaf nýr pakki. Sósan fer alltaf beint í rusliđ.

Ef ţú ert sólginn í vanillusósu ţá veistu af ţessu. Hjóliđ mitt er beige litađ međ körfu, lćst viđ staur á Fridhemsplan. Og jú, líklega međ vanillusósu í körfunni. Ţú mátt eiga hana. 

Svo megum viđ náttúrulega ekki koma heim. Bann á Svía. Viđ erum eldrauđ. Viđ höfum ţađ samt ágćtt. Krossum bara fingur ađ voriđ mćti og helst bara sumariđ međ. Ţá erum viđ í góđum málum. Nóg af body lotioni og vanillusósu. Kallar sumariđ á eitthvađ annađ? Ţađ held ég ekki

Í hvađ er fólk annars ađ nota vanillusósu? 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sara í Stokkhólmi. Ćvintýriđ, hamfarirnar, og ţađ sem er ekkert áhugavert ţar á milli.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband