24.3.2021 | 22:18
Lausnin
Ísland: 27 smit í gær. Hertar aðgerðir.
Svíþjóð: 7662 smit í gær. Tívolíið opnar í næstu viku.
Kannski viðeigandi því þetta Covid er einskonar rússíbani. Nema ekki skemmtilegur. Bara hræðilegur, fer hægt, er ljótur og eitthvað smá bilaður. Ískrar í honum. Það er tyggjó í sætinu. Og maðurinn í sætinu fyrir aftan mann ælir yfir allt.
Ég hef því ákveðið að skrifa bloggfærslu og leysa þetta mál:
Þetta Covid dæmi. Eitt ár, ok ég reyni. Tvö ár. Ekki neitt ok. Niðurstaða: Þessu þarf að ljúka
Nú er ég korter í að gefa skít í þetta.
Takk fyrir í dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. mars 2021
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Lýsir miklum áhyggjum í bréfi til valkyrjanna
- Meira að segja fiskarnir voru stressaðir
- Söknuðu Bretanna í vetur
- Slasaður svifflugsmaður sóttur með þyrlunni
- Æfir í 34 tíma á viku
- Enn situr þing en allir af vilja gerðir
- Tugþúsundir láta sér ekki segjast
- Eigi að vera réttur allra að geta sótt mál sín
Erlent
- Allt að 200 þúsund manns í göngunni þrátt fyrir bann
- Bannað að vinna utandyra
- Sköllóttur Vance eða maríjúana ástæða brottvísunar
- Newsom höfðar mál gegn Fox News
- Sex Ísraelsmenn handteknir fyrir árás á hermenn
- Fyrsta hitabylgja sumarsins ríður yfir Evrópu
- Tveir létust í árás á Ódessa
- 16 hermenn létust í sprengju í Pakistan
Fólk
- Eigur Davids Lynch seldar á uppboði
- Keppandi í Love Island á íslenska stjúpsystur
- Síendurtekið uppbrot á generalprufu
- Bieber heldur áfram að rugla aðdáendur í ríminu
- Sonur Diddy ákærður fyrir þátttöku í hópnauðgun
- Skemmtileg áskorun að nota einn lit
- Brotist inn á heimili Brad Pitts
- Elliot Page er staddur á Íslandi