Leita í fréttum mbl.is

Lausnin

Ísland: 27 smit í gær. Hertar aðgerðir. 

Svíþjóð: 7662 smit í gær. Tívolíið opnar í næstu viku.

Kannski viðeigandi því þetta Covid er einskonar rússíbani. Nema ekki skemmtilegur. Bara hræðilegur, fer hægt, er ljótur og eitthvað smá bilaður. Ískrar í honum. Það er tyggjó í sætinu. Og maðurinn í sætinu fyrir aftan mann ælir yfir allt.

Ég hef því ákveðið að skrifa bloggfærslu og leysa þetta mál:

Þetta Covid dæmi. Eitt ár, ok ég reyni. Tvö ár. Ekki neitt ok. Niðurstaða: Þessu þarf að ljúka

Nú er ég korter í að gefa skít í þetta. 

Takk fyrir í dag.

 


Bloggfærslur 24. mars 2021

Höfundur

Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir
Sara í Stokkhólmi. Ævintýrið, hamfarirnar, og það sem er ekkert áhugavert þar á milli.
Júní 2025
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband